Verkefni sem unnin hafa verið með efnum frá BECOM
Íbúðir aldraðra í Reykjanesbæ
600mf. svalir yfir 3ju hæð.
Þar er platan einangruð ofan frá og þakdúkur lagður ofaná síðan voru lagðar gangstéttahellur og þá voru Wallbarn gúmmí undirlegg sett undir hornin á þeim.
Kosturinn við Wallbarn undirleggin er að það verða aldrei pollar á svölonum vegna þess að undirleggin halda 4mm bili á milli hellana og lifta þeim um 9mm. svo að vatnið drenar vel niður á milli þeirra og rennur svo eftir dúknum undir þeim.
Einnig kemur það í veg fyrir að gróður festi rætur á milli.











Egilstaðir
Verið að leggja hellur á dúkaða 500fm. plötu sem er útivistasvæði yfir verslunarmiðstöðá Egilstöðum
Graníthellur.
Hér eru búið að helluleggja þak á bílskúr og breyta því í svalir og inngang í húsið með fallegum graníthellum.